top of page

HVAÐA ÞJÓNUSTU VANTAR ÞIG?

Við sérhæfum okkur í vélrænum viðgerðum á öllum hefðbundnum ökutækjum se mog venjulegum jeppum eða torfærabílum.

VÉLAVIÐGERÐIR

Viðgerðir á bæði dísel og bensínvélar. Eldsneytiskerfi, túrbókerfi, innspýting og margt fleira.

TÖLVUGREINING

Tölvugreining til að greina bilanir í bílum og fá hraðari niðurstöður.

LJÓS Á MÆLABORÐINU?

Við munum skoða og telja upp alla hluti sem þarf að laga. Ef þú tekur þá ákvörðun að gera við bílinn hjá okkur þá drögum við frá kostnaðin fyrir skoðun.

DEKKJASKIPTI

Dekkjaskipti og viðgerðir fyrir stærðir 12’’ og upp í 32’’.

SMURÞJÓNUSTA

Við skiptum um vélarolíur og olíur í sjálfskiptingu. Svo skiptum við um allar síur t.d. smursíur,loftsíur og hráolíusíur.

icons-dpf-warning copy.png

DPF SÓTSÍUR OG ÚTBLÁSTURSÞJÓNUSTA

Greining á DPF(Diesel Particulate Filter) vandamálum og algengar lausnir í forritun og skipting á sótsíum.

bottom of page